Fara í efni

Körfuboltaskóli

Skólamörk - íþróttahúsið í Hveragerði 12.-16. jún

Körfuboltaskóli fyrir krakka fædd 2014, 2015 og 2016 ( 1-3 bekk) verður haldið vikuna 12. - 16. júní nk. frá klukkan 09:00 - 12:00 í íþróttahúsinu.

Farið verður í allskonar leiki með og án bolta, spilað og keppt inn á milli.

Þjálfari er Berglind ( Beggó) á samt góðum aðstoðarmönnum og fer skráning fram á berglindkaren4@gmail.com - Verð fyrir vikuna er 9.000 krónur.

Getum við bætt efni síðunnar?