Fara í efni

KFUM og KFUK í Hveragerðiskirkju

Hveragerðiskirkja 8. mars | 18:00-21:30

Nú er vetrarstarf KFUM og KFUK í Hveragerðiskirkju að hefjast af fullum krafti.

Leiðtogar deildanna eru að setja sig í stellingar og gera sig tilbúna fyrir skemmtilegan vetur. Deildarstarf KFUM og KFUK í Hveragerðiskirkju er fyrir börn í 5.-10.bekk og er skipt í tvær deildir, yngri deild 5.-7.bekkur og unglingadeild 8.-10.bekkur.

Nóg erum um að vera í vetur t.d. Æskulýðsmótið Friðrik, Vorferð og aðrir viðburðir sem setja mark sitt á æskulýðsstarf KFUM og KFUK.

Æskulýðsstarfið er á mánudögum 
Yngri deild 5.-7.bekkur kl. 18:00-19:00
Unglingadeildir 8.-10.bekkur kl. 20:00-21:300
Davíð og Kristrún munu leiða starfið þennan veturinn ásamt leiðtogum og ungleiðtogum.

Frekari upplýsingar verða birtar heimasíðu kfum.is en einnig er hægt að hringja á skrifstofuna í síma 588 8899 ef það er óskað eftir meiri upplýsingum.

Getum við bætt efni síðunnar?