Fara í efni

Jólagluggar - jóladagatal Hveragerðis

1.-24. des

Guðrún Tryggvadóttir er höfundur jólatákna og - bóka í jólagluggadagatalinu. 24 jólagluggar opna á hverjum degi í desember á eftirtöldum stöðum í jóladagatali bæjarins. Í ár verður einnig jólagluggasamkeppni.

1. desember – í vinnustofu handverksfólks, Egilsstöðum við Skólamörk
2. desember – í Bókasafninu, Sunnumörk
3. desember – hjá Almari bakara, Sunnumörk
4. desember – í Blómaborg við Breiðumörk
5. desember – í Listasafni Árnesinga við Austurmörk
6. desember – í Sundlauginni Laugaskarði
7. desember – í Frístundamiðstöðinni Bungubrekku
8. desember – í anddyri Heilsustofnunar
9. desember – hjá Valborg fasteignasölu
10. desember – í verkmenntahúsi grunnskólans við Breiðumörk
11. desember – við Kjörís við Austurmörk
12. desember – í Flóru garðyrkjustöð við Heiðmörk
13. desember – í Ölverk við Austurmörk
14. desember – í Hverablómum við Breiðumörk
15. desember – við skátaheimilið, Breiðumörk
16. desember – í tónmenntahúsi grunnskólans, Mjólkurbúsplan
17. desember – í Reykjadalur / Skáli
18. desember – við Ás, Hverahlíð
19. desember – við Leikskólann Óskaland við Finnmörk
20. desember – hjá Ísland-Pólland, Breiðumörk 21
21. desember – við Hofland Eatery, Sunnumörk
22. desember – við Leikskólann Undraland við Þelamörk
23. desember – í Hótel Örk, móttöku
24. desember – við Hveragerðiskirkju

Jólaleikur fjölskyldunnar!
Jólaleikur felst í því að finna brot úr jólakvæði í fimm af jólagluggunum og svara því hvað jólakvæðið heitir. Sjá nánar um staðsetningu glugganna á kortinu.

Kort af staðsetningu jólaglugganna

Jóladagatal 2022

Getum við bætt efni síðunnar?