Fara í efni

Brennsugjörningur í Hveragarðinum

Hveragarðurinn 13. ágúst | 13:00-17:00

BRENNSLUGJÖRNINGUR, Brennuvargar bjóða gestum að fylgjast með Rakubrennslu í gasofni og þegar leirverk eru tekið upp úr tunnubrennslu. Afraksturinn úr brennslunum verður til sölu á staðnum. Opið laugard. 13.ág. kl. 13-17

Getum við bætt efni síðunnar?