Fara í efni

Hrekkjavökuball ársins 2021

Þelamörk 29, gróðurhús 31. október | 16:00
Lionsklúbburinn Eden kynnir Hrekkjavökuball ársins 2021 sem haldið verður í gróðurhúsi við Þelamörk gengt stóra malarplaninu á horni Breiðumerkur og Þelamerkur, sunnudaginn 31. október frá kl. 16:00-17:30.
 
DJ Atli Kanill sér um að halda uppi stuðinu og allir krakkar fá glaðning við innganginn.
Miðaverð er 1.000 kr. og rennur allur ágóði í hjálparsjóð Lionsklúbbsins Eden sem styrkir ýmis góðgerðarmálefni í nærsamfélaginu.
Enginn posi, aðeins er tekið á móti reiðufé.
 
Ekkert aldurstakmark, en börn 10 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með fullorðnum.
 

 

 
 

 

Getum við bætt efni síðunnar?