Fara í efni

Guðsþjónusta í Hveragerðiskirkju

Hveragerðiskirkja 7. mars | 11:00-12:00

Sunnudaginn 7.mars er guðsþjónusta í Hveragerðiskirkju kl. 11.  Það er sannarlega gleðilegt og tímabært að mega koma saman í kirkjunni!  Í guðsþjónustunni verður eitt af fermingarbörnum vorsins skírt.  Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar, kór kirkjunnar syngur og leiðir safnaðarsöng og organisti er Miklós Dalmay.

Að guðsþjónustu lokinni er fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra.

Sjáumst í kirkjunni!

Getum við bætt efni síðunnar?