Fara í efni

Fjölskylduskemmtun í Lystigarðinum Fossflöt

Lystigarðurinn Fossflöt 13. ágúst | 14:00-17:00
  • 13-15 Sápukúlufjör fyrir alla sem elska að leika sér
  • 14:00 Jón Arnór og Baldur syngja og skemmta
  • 14:30 Hljómsveitin Piparkorn flytur léttan jass/blús
  • 15:00 Hljómlistarfélag Hveragerðis og góðir gestir skemmta fjölskyldunni
  • 15:30 Barnaball með Diskótekinu Dísu
  • 16:00 Friðrik Dór flytur þekkta slagara eins og honum einum er lagið
  • 16:30 Lína langsokkur vappar um og stígur á svið
Getum við bætt efni síðunnar?