Fara í efni

Bjórthátíð Ölverk

Þelamörk 29 Hveragerði 22.-23. okt
Ölverk brugghús kynnir bjórhátíð sem enginn sannur bjóraðdáðandi ætti að láta framhjá sér fara.
Bjórhátíðin fer fram helgina 22. til 23. október í alvöru ´tropical´ gróðurhúsi sem er staðsett miðsvæðis í Hveragerði.
Á bjórhátíðinni mun gestum gefast tækifæri á því að smakka á hinum ýmsu vörutegundum frá framleiðendum víðsvegar af landinu.
 
 
Staðfestur listi framleiðenda 
- Húsavík Öl ( Húsavík )
- The Brothers Brewery ( Vestmannaeyjar )
- Víking brugghús ( Akureyri )
- Litla brugghúsið ( Garðinum )
- Malbygg ( Reykjavík )
- Og Natura ( Hafnarfjörður )
- Smiðjan brugghús ( Vík )
- Stereo bar ( Reykjavík )
- Agla gosgerð ( Reykjavík )
- Eimverk distillery ( Garðabæ )
- Borg brugghús ( Reykjavík )
- Álfur brugghús ( Reykjavík )
- Böl brugghús ( Reykjavík )
- Session Craftbar ( Reykjavík )
- Ölverk brugghús ( Hveragerði )
- Ægir brugghús
- RVK brewing
- Icelandic Glacial
- Beljandi brugghús ( Breiðdalsvík)
- Austri brugghús ( Egilsstaðir)
- Gæðingur brugghús ( Kópavogur)
- TBA
- TBA
 
Dagskrá
 
- Fös 22.október -
16.30 - 16:00. Afhending armbanda.
17:00 - 20:00. Framleiðendur gefa smakk af sínum vörum. Einungis fyrir armbandsgesti.
20:00 - Bjartmar Guðlaugsson. Einungis fyrir armbandsgesti.
21:00 - 00:00 DJ Gunni Ewok og barsala. Ókeypis aðgangur fyrir armbandsgesti en 1000,- fyrir aðra gesti á meðan húsrúm leyfir.
 
- Lau 23.október -
15.30 - 16:00. Afhending armbanda.
16:00 - 20:00. Framleiðendur gefa smakk af sínum vörum. Einungis fyrir armbandsgesti.
20:00 - 21:30 Hjálmar og barsala. Einungis fyrir armbandsgesti.
21:30-01:00. FM Belfast (DJ sett) og barsala. Ókeypis aðgangur fyrir armbandsgesti en 1000,- fyrir aðra gesti á meðan húsrúm leyfir.

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?