Fara í efni

Sumarnámskeið 2024

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
18.-21. jún

Sumarfrístund

Sumarfrístund er að miklu leyti eins og hefðbundið starf í frístundaheimilinu Brekkubæ að vetri til en með meiri áherslu á útiveru og lengri smiðjur sem ekki er hægt að framkvæma yfir veturinn. Innifalið er heitur hádegismatur, morgun- og síðdegishressing. Ekki verður boðið upp á morgunmat.
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
18.-21. jún
18.-21. jún

Ævintýrafrístund

Ævintýrafrístund er frábrugðin hefðbundnu starfi í frístundaheimilinu. Mikil áhersla er lögð á stærri viðburði og verkefni sem allir verða að taka þátt í. Áhersla er á lengri ferðalög og markmiðið er að nýta tímann vel í ferðalög á víð og dreif um sveitarfélagið.
Íþróttahúsið Hveragerði
18.-21. jún
20 jún

Fjallareiðhjólanámskeið A

Á þessu námskeiði verður geggjaður leiðsögumaður sem skapar ævintýri hvert sem hann fer. Algjörlega ómissandi námskeið fyrir ævintýragjarna og reiðhjóla áhugafólk.
Íþróttahúsið Hveragerði
20. júní | 13:00-16:00
21 jún

Ratleikur - Viðburður

Ratleikur í Hveragerði þann 21. júní! Verðlaun í boði fyrir sigurvegara! Nánari dagskrá og staðsetning verður auglýst þegar nær dregur á samfélagsmiðlum Bungubrekku Vinsamlegast athugið að ef lágmarksskráning hefur ekki náðst þegar skráning lokar verður viðburðurinn felldur niður og endurgreiddur.
Íþróttahúsið Hveragerði
21. júní | 13:00-16:00
22.-23. jún

Skák - Námskeið 1. - 4. bekkur

Breiðamörk 27
22.-23. jún
22.-23. jún

Skák - námskeið - 5.-10. bekk

Breiðamörk 27
22.-23. jún
24.-28. jún

Sumarfrístund

Sumarfrístund er að miklu leyti eins og hefðbundið starf í frístundaheimilinu Brekkubæ að vetri til en með meiri áherslu á útiveru og lengri smiðjur sem ekki er hægt að framkvæma yfir veturinn. Innifalið er heitur hádegismatur, morgun- og síðdegishressing. Ekki verður boðið upp á morgunmat.
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
24.-28. jún
24.-28. jún

Ævintýrafrístund

Ævintýrafrístund er frábrugðin hefðbundnu starfi í frístundaheimilinu. Mikil áhersla er lögð á stærri viðburði og verkefni sem allir verða að taka þátt í. Áhersla er á lengri ferðalög og markmiðið er að nýta tímann vel í ferðalög á víð og dreif um sveitarfélagið.
Íþróttahúsið Hveragerði
24.-28. jún
24.-26. jún

Minecraft - Námskeið B

Námskeiðið er haldið í Rafíþróttaveri Bungubrekku dagana 24. og 26. júní klukkan 13:00 - 16:00. Þetta námskeið er eitt af þremur Minecraft námskeiðum sem verður haldið í sumar þar sem markmiðið er að endurgera Hveragerði í leiknum!
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
24.-26. jún
25.-27. jún

LARP - Námskeið

LARP eða Live Action Role Playing er hlutverkaleikur þar sem fólk klæðist oftast í einhvers konar búninga, og leikur bardaga úti í náttúrunni í karakter sem þau hafa fundið upp.
Íþróttahúsið Hveragerði
25.-27. jún
28 jún

Sumarpartý - Viðburður

Endum júní á sumarpartýi Bungubrekku þann 28. júní! Nánari dagskrá og staðsetning verður auglýst þegar nær dregur á samfélagsmiðlum Bungubrekku!
Íþróttahúsið Hveragerði
28. júní | 13:00-16:00
1.- 5. júl

Sumarslökun

Sumarslökun einkennist af mjög rólegri dagskrá. Dagskrá tekur mið af fjölda barna, stemmingu hópsins og orkustigi þátttakenda. Gert er ráð fyrir því að þau börn sem sækja sumarslökun séu að koma úr löngu vetrarstarfi og gætu þurft á rólegu umhverfi að halda.
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
1.- 5. júl
1.- 5. júl

Sumarslökun

Sumarslökun einkennist af mjög rólegri dagskrá. Dagskrá tekur mið af fjölda barna, stemmingu hópsins og orkustigi þátttakenda. Gert er ráð fyrir því að þau börn sem sækja sumarslökun séu að koma úr löngu vetrarstarfi og gætu þurft á rólegu umhverfi að halda. Boðið verður upp á morgun- og síðdegishressingu. Sumarslökun verður í Frístundamiðstöðinni Bungubrekku.
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
1.- 5. júl
8.-12. júl

Sumarslökun

Sumarslökun einkennist af mjög rólegri dagskrá. Dagskrá tekur mið af fjölda barna, stemmingu hópsins og orkustigi þátttakenda. Gert er ráð fyrir því að þau börn sem sækja sumarslökun séu að koma úr löngu vetrarstarfi og gætu þurft á rólegu umhverfi að halda.
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
8.-12. júl
8.-12. júl

Sumarslökun

Sumarslökun einkennist af mjög rólegri dagskrá. Dagskrá tekur mið af fjölda barna, stemmingu hópsins og orkustigi þátttakenda. Gert er ráð fyrir því að þau börn sem sækja sumarslökun séu að koma úr löngu vetrarstarfi og gætu þurft á rólegu umhverfi að halda. * Ekki er boðið upp á hádegismat og gert er ráð fyrir því að börn taki hollt nesti með sér. Boðið verður upp á morgun- og síðdegishressingu.
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
8.-12. júl
7.- 9. ágú

Sumarfrístund

ATH: Frítt fyrir börn fædd 2018. Sumarfrístund er að miklu leyti eins og hefðbundið starf í frístundaheimilinu Brekkubæ að vetri til en með meiri áherslu á útiveru og lengri smiðjur sem ekki er hægt að framkvæma yfir veturinn.
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
7.- 9. ágú
8.- 9. ágú

Ævintýrafrístund

Ævintýrafrístund er frábrugðin hefðbundnu starfi í frístundaheimilinu. Mikil áhersla er lögð á stærri viðburði og verkefni sem allir verða að taka þátt í. Áhersla er á lengri ferðalög og markmiðið er að nýta tímann vel í ferðalög á víð og dreif um sveitarfélagið.
Íþróttahúsið Hveragerði
8.- 9. ágú
08 ágú

Frisbígolf - Námskeið B

Farið verður yfir reglur og undirstöður leiksins. Æfingar, leikir, þrautir og keppnir fyrir byrjendur og lengra komna. Lögð er áhersla á jákvæð samskipti og samskiptahæfni þátttakenda.
Íþróttahúsið Hveragerði
8. ágúst | 13:00-16:00
09 ágú

Fjallareiðhjólanámskeið B

Á þessu námskeiði verður geggjaður leiðsögumaður sem skapar ævintýri hvert sem hann fer. Algjörlega ómissandi námskeið fyrir ævintýragjarna og reiðhjóla áhugafólk.
Íþróttahúsið Hveragerði
9. ágúst | 13:00-16:00
12.-20. ágú

Sumarfrístund

ATH: Frítt fyrir börn fædd 2018. Sumarfrístund er að miklu leyti eins og hefðbundið starf í frístundaheimilinu Brekkubæ að vetri til en með meiri áherslu á útiveru og lengri smiðjur sem ekki er hægt að framkvæma yfir veturinn.
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
12.-20. ágú
12.-20. ágú

Ævintýrafrístund

Ævintýrafrístund er frábrugðin hefðbundnu starfi í frístundaheimilinu. Mikil áhersla er lögð á stærri viðburði og verkefni sem allir verða að taka þátt í. Áhersla er á lengri ferðalög og markmiðið er að nýta tímann vel í ferðalög á víð og dreif um sveitarfélagið.
Íþróttahúsið Hveragerði
12.-20. ágú
12.-14. ágú

Minecraft - Námskeið C

Námskeiðið er haldið í Rafíþróttaveri Bungubrekku dagana 12. og 14. ágúst klukkan 13:00 - 16:00. Þetta námskeið er eitt af þremur Minecraft námskeiðum sem verður haldið í sumar þar sem markmiðið er að endurgera Hveragerði í leiknum!
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
12.-14. ágú
13 ágú

Tálgun - Námskeið B

Örkynning á undirstöðuatriðum í tálgun! Komumst í tengsl við náttúruna, æfum okkur að tálga og hver veit nema við grillum saman pylsur. Farið verður yfir grunnþætti tálgunnar og helstu öryggisatriði.
Íþróttahúsið Hveragerði
13. ágúst | 13:00-16:00
15 ágú

Fjallgöngunámskeið

Ævintýralegt námskeið þar sem við kynnumst Reykjafjalli sem aldrei fyrr! Markmið námskeiðsins er að læra nýjar gönguleiðir á fjallinu og enda í ævintýrum á leiðinni. Þátttakendur þurfa að mæta í viðeigandi göngubúnað og tilbúnir í hvaða aðstæður sem er!
Íþróttahúsið Hveragerði
15. ágúst | 13:00-16:00
19 ágú

Fortnite f. stelpur - A

Öræfinga námskeið í Fortnite. Markmiðið er að bæta samskipti, þekkingu og liðsheild spilaranna. Allt gerist þetta með formlegri og óformlegri fræðslu sem og spilun leiksins. Þessar öræfingar eru hugsaðar fyrir stúlkur á miðstigi grunnskóla (5-7 bekkur).
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
19. ágúst | 13:00-16:00
20 ágú

Fortnite f. stelpur - B

Öræfinga námskeið í Fortnite. Markmiðið er að bæta samskipti, þekkingu og liðsheild spilaranna. Allt gerist þetta með formlegri og óformlegri fræðslu sem og spilun leiksins. Þessar öræfingar eru hugsaðar fyrir stúlkur á miðstigi grunnskóla (5-7 bekkur).
Frístundamiðstöðin Bungubrekka
20. ágúst | 13:00-16:00
Getum við bætt efni síðunnar?