Fara í efni

Uppskeruhátíð sumarlesturs

Bókasafnið í Hveragerði 4. september | 17:00-18:00

Verið velkomin á uppskeruhátíð sumarlesturs fimmtudaginn 4. september kl. 17

Rithöfundurinn Yrsa Þöll les fyrir okkur úr glænýrri bók úr bókaflokknum Bekkurinn minn.

Blaðrarinn mætir og galdrar fram alls kyns skemmtilegar fígúrur.

Dregnir verða út skemmtilegir vinningar og boðið upp safa og súkkulaði.

Getum við bætt efni síðunnar?