Fara í efni

Litla listasýningin

Bókasafnið í Hveragerði 8.-13. okt

Í október ætlum við að setja upp litla listasýningu á bókasafninu.
Komdu og búðu til pínulítið meistaraverk!

Það eru þrjár dagsetningar í boði:
miðvikudagur 8. október kl. 15-17,
föstudagur 10. október kl. 15-17,
og mánudagur 13. október kl. 15-17.

Starfsmaður verður á staðnum til að leiðbeina. Þemað er haust.
Myndirnar verða til sýnis á bókasafninu út október.
Eftir það má sækja þær til okkar.

Getum við bætt efni síðunnar?