Fara í efni

Íþróttamaður Hveragerðis 2025

Listasafn Árnesinga 6. janúar | 17:30-19:00

Íþróttamaður Hveragerðis 2025 verður kjörinn við hátíðlega athöfn þriðjudaginn 6. janúar 2026 í Listasafni Árnesinga. Athöfnin hefst klukkan 17:30. 

Við sama tækifæri verða veittar viðurkenningar til íþróttamanna sem hafa náð framúrskarandi árangri á árinu.

Viðurkenningarhátíðin fer fram í Listasafni Árnesinga

þriðjudaginn 6. janúar 2026 kl. 17:30.

Dagskrá hátíðarinnar er sem hér segir:

  1. Tónlistaratriði
  2. Ávarp formanns menningar-, atvinnu- og markaðsnefndar
  3. Viðurkenningar fyrir góðan árangur 2025
  4. Lýst kjöri á Íþróttamanni Hveragerðis 2025
  5. Veitingar

    Tilnefnd eru:

Úlfur Þórhallsson, badminton

Hafsteinn Valdimarsson, blak

Brynjar Óðinn Atlason, knattspyrna

Atli Þór Jónasson, knattspyrna

Ása Lind Wolfram, körfuknattleikur

Anna Guðrún Halldórsdóttir, lyftingar

Eric Máni Guðmundsson, motocross

Guðbjörg Valdimarsdóttir, crossfit

Verið hjartanlega velkomin,

Menningar-, atvinnu- og markaðsnefnd

Getum við bætt efni síðunnar?