Fara í efni

Menningarbærinn Hveragerði

Bæjarbragur Hveragerðisbæjar einkennist af þróttmiklu menningarstarfi og fjölbreyttu mannlífi. Áhersla er lögð á menningarstarf sem mótar bæjarfélagið sem sterka heild og byggir upp sameiginlegan menningararf. Mikilvægt er að hlúa að menningu, sögu og sérstöðu bæjarfélagsins. Því er mikilvægt að efla áhuga, löngun og möguleika bæjarbúa til að njóta menningar og jafnframt að vera virkir þátttakendur í menningarstarfi.

Menningarstefnu Hveragerðisbæjar er að finna undir stefnur.

 

Síðast breytt: 22.01.2020