Fara í efni

Tilkynning frá Strætó - Breytting á áætlun leiðar 51 á Menningarnótt

Breytt áætlun er á leið 51 á Menningarnótt:

Í stað ferða frá Mjódd kl. 20:30 og 23:30 verður farið frá Skúlagötu kl. 22:40 með viðkomu í Mjódd á leið til Selfossar. Síðasta ferðin frá Selfossi kl. 22:40 fellur niður.

Á Menningarnótt mun áætlunarferð á leið 51 aka frá biðstöðinni Skúlagötu kl. 22:40 (þegar tæmingin á sér stað). Það kostar í þessa ferð en hægt er að greiða í landsbyggðarvögnum með debit- eða kreditkorti um borð í vagninum, reiðufé og Strætókortum.


Síðast breytt: 20. ágúst 2025
Getum við bætt efni síðunnar?