Fara í efni

Samúðarkveðjur frá bæjarstjórn

Á fundi bæjarráðs í dag, fimmtudag,  var eftirfarandi bókað: 

Bæjarráð fyrir hönd bæjarstjórnar sendir þeim sem nú eiga um sárt að binda innilegar samúðarkveðjur en stórt skarð hefur verið höggvið í samfélagið hér í Hveragerði vegna yfirstandandi faraldurs Covid-19 og sorg ríkir í bænum okkar.

Bæjarstjóri 


Síðast breytt: 2. apríl 2020
Getum við bætt efni síðunnar?