Fara í efni

Regnbogafáninn málaður á Skólamörk

Starfsfólk og ungmenni í félagsmiðstöðinni Bungubrekku ætla að mála regnbogafánann á götuna við Skólamörk í kvöld kl. 20.00. Starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar heldur utan um viðburðinn og útvegar málningu og málningarrúllur. 

Öllum er velkomið að koma og hjálpa til við að mála. 


Síðast breytt: 2. september 2025
Getum við bætt efni síðunnar?