Fara í efni

Pælt í bænum - opinn fundur

Pælt í bænum með bæjarstjóra verður í Grunnskólanum í Hveragerði miðvikudaginn 5. nóvember klukkan 17-19.

Á dagskrá verður stöðukynning nýrrar skolphreinsistöðvar, uppbygging íþróttamannvirkja og önnur mál úr sal.

Verið öll hjartanlega velkomin í samtal.


Síðast breytt: 4. nóvember 2025
Getum við bætt efni síðunnar?