Fara í efni

Hátíðlegt í grunnskólanum - myndir

Það var gleði og hátíðleiki í loftinu þegar Grunnskólinn í Hveragerði bauð til hátíðarathafnar og opins húss í tilefni af stækkun skólans. Hátíðarávörp voru flutt ásamt tónlistaratriðum og á eftir gafst öllum gestum færi á að skoða nýju húsakynnin. 

Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá fjölda mynda frá þessum fallega og gleðilega degi.

Opið hús í Grunnskólanum í Hveragerði 2025


Síðast breytt: 31. október 2025
Getum við bætt efni síðunnar?