Fara í efni

Hátíðarathöfn og opið hús í GÍH

Hátíðarathöfn og opið hús í Grunnskólanum í Hveragerði föstudaginn 17. október kl. 14-16

Grunnskólinn í Hveragerði býður þér að vera viðstadda(n) opið hús þar sem 2. og 3. áfanga stækkunar skólahúsnæðisins verður fagnað. Öllum gestum gefst kostur á að skoða nýju húsakynnin.

Hátíðarávörp og dagskrá:

  • Sævar Þór Helgason skólastjóri
  • Sandra Sigurðardóttir forseti bæjarstjórnar
  • Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir formaður bæjarráðs
  • Jóel Hjálmarsson formaður Foreldrafélags Grunnskólans í Hveragerði
  • Gestir fá leiðsögn um ný húsakynni skólans
  • Tónlistaratriði og léttar veitingar

Verið öll hjartanlega velkomin!

Grunnskólinn í Hveragerði


Síðast breytt: 10. október 2025
Getum við bætt efni síðunnar?