Fara í efni

Sundnámskeið

Sundlaugin Laugaskarði 5.-16. jún

Sundnámskeið Sunddeildar Hamars hefst mánudaginn 5. júní og stendur til 16. júní, kennt verður eftir hádegi (10 skipti, 35mín.).

Krakkar fædd 2019 og eldri eru velkominn á námskeiðið.

Námskeiðsgjald 20.000 kr. - Greiðist í fyrsta tíma.

Leitast verður við að raða krökkunum niður eftir getu og aldri.

Krakkar á skólaaldri velkomin, það er pláss fyrir alla.

Upplagt til að skerpa sundtæknina.

Kennslu annast Magnús Tryggvason Íþróttafræðingur og sundþjálfari.
Skráning og upplýsingar: Magnús Tryggvason s. 898 3067 og maggitryggva@gmail.com

Með sundkveðju
Sunddeild Hamars

Getum við bætt efni síðunnar?