Fara í efni

Sumarnámskeið Ljúfs

Bjarnastaðir í Ölfusi 26.-30. jún

Námskeiðin eru ætluð börnum fæddum 2011-2017 og verða hjá Coru á Bjarnastöðum í Ölfusi og sér hún um að skaffa hesta og reiðtygi.

Börnin þurfa að vera klædd eftir veðri, í þægilegum buxum og mikilvægt að vera í uppháum skóm eða stígvélum.

Öll börn í Hveragerði og Ölfusi velkomin.

Námskeiðið kostar 12.000 kr og skráning fer fram inni á sportabler.

Getum við bætt efni síðunnar?