Fara í efni

Sumarnámskeið Crossfit Hengill

12.-29. jún

Tímarnir eru sambland af snerpu-, liðleika og þrekþjálfun með það að markmiði að auka áhuga á hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl.

Styrktar- og tækniæfingar verða fyrst og fremst framkvæmdar með eigin líkamsþyng en einnig með léttum handlóðum/ketilbjöllum og/eða prikum og/eða prikum og léttum lóðastöngum. 

Tímarniar fara fram í og við Crossfit Hengil

Námskeið fyrir 7-9 ára 
Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 12:45-13:45

Námskeið fyrir 10-12 ára 
Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 10:00-11:00

Skráninga á Sportabler
Verð 17.900.kr 

Frekar upplýsingar:
Crossfithengill@gmail.com, í gegnum samfélagsmiðar eða í síma 867-6913

Getum við bætt efni síðunnar?