Fara í efni

Sumardagurinn fyrsti í Garðyrkjuskólanum

Garðyrkjuskólinn Hveragerði 20. apríl | 10:00-17:00
Garðyrkjuskólinn verður opinn fyrir gesti og gangandi á 84 ára starfsafmæli skólans
 
Fullt af skemmtilegum viðburðum og ferskt grænmeti til sölu
  • Glæný uppskera af hnúðkáli, grænkáli og gulrótum
  • Grænmetismarkaður, beint frá bónda
  • Garðplöntu og blómasala
  • Verkefni nemenda verður til sýnis í verknámshúsi skrúðgarðyrkju
  • Torfbæir til sýnis á útisvæði skólans
  • Ketilkaffi hitað úti yfir eldi og krökkum boðið að grilla sykur
  • Stærta bananplantejra Evrópu verður til sýnis 
  • Ratleikur og andlitsmálning fyrir börnin
  • Hestaferðir, teymt undir börnin
  • Básar kynna og selja allskonar vörur
  • Pylsur, gos og ís í verknámshúsi
  • Nýbakaðar vöfflur, heitt kakó og kaffi

Húsið opnar kl. 10:00 og er opið til klukkan 17.00

Komdu og blómstraðu með okkur á nýju sumri

Allir velkomnir og frír aðgangur

Viðburður á Facebook - garðyrkjuskólinn

Getum við bætt efni síðunnar?