Fara í efni

Sköpun í náttúrunni – vellíðan og gleði

Listasafn Árnesinga 19.-23. jún
Fyrir börn á aldrinum 8 – 11 ára. Unnið út frá náttúru og vellíðan – Ýmis myndlistarverkefni verða á boðstólnum og unnið út frá listaverkum á sýningunni Hornsteinn.
Námskeiðið fer fram bæði inni og úti, helst úti ef veður leyfir.
Takmarkaður fjöldi og verð á námskeiðinu er: 25000 kr.
 
Skráning er nauðsynleg: fraedsla@listasafnarnesinga.is

Listasafn Árnesinga viðburður 

Getum við bætt efni síðunnar?