Fara í efni

Pakkamóttaka jólasveinanna

Leikhúsið í Hveragerði 20. desember | 18:00-20:00

Eins og fyrir öll jól aðstoðar Leikfélagið jólasveinana við að dreifa pökkum til óþreyjufullra barna á aðfangadagsmorgun. 

Tekið verður á móti pökkum miðvikudaginn 20. desember kl. 18-20 í leikhúsinu. 

Verður nánar kynnt þegar nær dregur. 

Jólasveinarnir

Getum við bætt efni síðunnar?