Kósýkvöld í Hveragerði
Hveragerði
6. desember | 17:00-22:00
Getum við bætt efni síðunnar?
Þann 6. desember næstkomandi verður Kósýkvöld í Hveragerði haldið milli klukkan 17:00 og 22:00.
Lengd opnun á ýmsum stöðum, viðburðir og tilboð víða um bæinn og jólasveinar á ferðinni.
Stöldrum við og njótum þess sem Hveragerði hefur upp á að bjóða.