Fara í efni

Graffiti með Össa - námskeið

7.-11. ágú
Graffiti með Össa
 
Sumarnámskeið
7. – 11. ágúst 2023 13:00-16:00
 
Össi var með námskeið síðasta sumar sem var mjög vel heppnað og við viljum endurtaka leikinn. Námskeiðið fer fram að mestu leyti utandyra og er aldurinn miðaður við 11-16 ára.
 
Takmarkaður fjöldi og verð á námskeiðinu er: 25.000 kr
 
Skráning er nauðsynleg: fraedsla@listasafnarnesinga.is
 
Getum við bætt efni síðunnar?