Golfleikjanámskeið á æfingasvæðinu við Gufudalsvöll
Golfskálinn í Gufudal
26.-30. jún
Námskeiðshaldari: Golfklúbbur Hveragerðis.
Aldur: 6 – 14 ára.
Tímabil: 26.-30. júní
Gjald kr. 5000
Kennt er alla virka daga frá kl. 9:30 – 12:00.
Farið verður í undirstöðuatriði golfíþróttarinnar og allskyns golfleiki.
Það er hægt að fá lánaðar golfkylfur og bolta.
Skráning og upplýsingar: Einar Lyng sími 771 2410 eða einarlyng@ghg.is
Getum við bætt efni síðunnar?