Gjafahugmyndir - opin smiðja fyrir gesti og gangandi, ókeypis þátttaka.
Austurmörk 21
17. desember | 12:00-17:00
Getum við bætt efni síðunnar?
Listasafn Árnesinga er með reglulegar smiðjur fyrir gesti safnsins. Nú í aðdraganda jóla bjóðum við upp á opna smiðju þar sem hægt verður að mála á bolla og diska, fara með heim og baka í heimilisofni.