Fara í efni

Aðventukvöld í Hveragerðiskirkju

Hveragerðiskirkja 3. desember | 20:00-21:00

Aðventukvöld verður í Hveragerðiskirkju venju samkvæmt á fyrsta sunnudegi í aðventu, 3.desember kl. 20.  Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra flytur hugvekju.  Þrír kórar sem starfa í Hveragerði koma fram: Kirkjukór Hveragerðis - og Kotstrandarsókna, Söngsveit Hveragerðis og Hverafuglar, Kór Félags eldri borgara í Hveragerði.

Verum öll hjartanlega velkomin!

Getum við bætt efni síðunnar?