Fara í efni

Sumarnámskeið 2022

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
16. maí - 12. ágú

Golfæfingar mánudaga og fimmtudaga í sumar

Fríar æfingar verða á mánudögum og fimmtudögum í allt sumar fyrir krakka sem hafa áhuga á að kynnast golfinu, æfingar fara fram við skála og eru frá kl. 18-19.
Golfskálinn í Gufudal
16. maí - 12. ágú
22 maí

Fjölskyldurskátar

Ævintýri, náttúra og samvera þar sem börnum gefst tækifæri til að kynnast skátastarfi ásamt einu eða fleiri foreldrum á skemmtilegan og fjölbreyttanhátt. 
22. maí | 11:00-13:00
23. maí - 30. jún

Fjölskyldugarðar Hveragerðisbæjar

Sumarið 2021 verður íbúum bæjarins boðið uppá að leigja matjurtareit af bænum.
Við Hveramörk 7
23. maí - 30. jún
6.-10. jún

Reiðnámskeið Hestamannafélagsins Ljúfs

Sumarnámskeið Ljúfs eru opin öllum börnum úr Hveragerði og Ölfusi fædd 2016 og eldri (elst 2009)
Bjarnastöðir í Ölfusi
6.-10. jún
8. jún - 19. ágú

Sumarnámskeið Bungubrekku

Fjölbreytt sumarnámskeið á vegum Bungubrekku fyrir krakka fædda 2010-2016
Breiðumörk 27a
8. jún - 19. ágú
13.-28. jún

Sundnámskeið

Námskeið eftir hádegi dagana 13. júní - 28. júní fyrir krakka fædd 2018 og eldri,
Sundlaugin Laugaskarði
13.-28. jún
13.-16. jún

Golfleikjanámskeið á æfingasvæðinu við Gufudalsvöll

Farið verður í undirstöðuatriði golfíþróttarinnar og allskyns golfleiki.
Golfskálinn í Gufudal
13.-16. jún
20.-24. jún

Golfleikjanámskeið á æfingasvæðinu við Gufudalsvöll

Farið verður í undirstöðuatriði golfíþróttarinnar og allskyns golfleiki.
Golfskálinn í Gufudal
20.-24. jún
25 jún

Fjölskyldurskátar

Ævintýri, náttúra og samvera þar sem börnum gefst tækifæri til að kynnast skátastarfi ásamt einu eða fleiri foreldrum á skemmtilegan og fjölbreyttanhátt. 
25. júní | 11:00-13:00
27. jún - 1. júl

Reiðnámskeið Hestamannafélagsins Ljúfs

Sumarnámskeið Ljúfs eru opin öllum börnum úr Hveragerði og Ölfusi fædd 2016 og eldri (elst 2009)
Bjarnastöðir í Ölfusi
27. jún - 1. júl
27. jún - 1. júl

Myndlistarnámskeið fyrir börn

Skemmtilegt myndlistarnámskeið þar sem áhersla verður á fjölbreyttum aðferðum til listsköpunar auk þess að þjálfa þá færni sem er til staðar
Listasafn Árnesinga
27. jún - 1. júl
11.-22. júl

Sundnámskeið

Námskeið fyrir hádegi dagana 11. júlí - 22. júlí fyrir krakka fædd 2018 og eldri,
Sundlaugin Laugaskarði
11.-22. júl
11.-13. júl

Útilífsnámskeið í Hveragerði

Spennandi viðfangsefni eins og hópefli, skýlagerð, varðeldur, leikir og fjör undir berum himni.
Skátaheimilið við Breiðumörk
11.-13. júl
23 júl

Fjölskyldurskátar

Ævintýri, náttúra og samvera þar sem börnum gefst tækifæri til að kynnast skátastarfi ásamt einu eða fleiri foreldrum á skemmtilegan og fjölbreyttanhátt. 
23. júlí | 11:00-13:00
30 júl

Dúkristu-smiðja

Þátttakendur læra hvernig á að nota verkfærin við dúkristu og að prenta af dúk á pappír.
Listasafn Árnesinga
30. júlí | 13:00-16:00
8.-12. ágú

Graffiti námskeið fyrir unglinga

Listasafn Árnesinga býður upp á graffiti námskeið fyrir unglinga.
Listasafn Árnesinga
8.-12. ágú
Getum við bætt efni síðunnar?