Fara í efni

Sumarnámskeið 2021

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
4.-18. jún

Ævintýranámskeið 1: 7. - 18. júní

Boðið uppá heilt eða hálfs námskeið, annaðhvort fyrir hádegi eða eftir hádegi. 15.000 kr. frá kl. 8:00–17:00, með hádegismat. 7500 kr. ½ daginn (frá kl. 9:00–12:00, með morgunmat eða 13:00–16:00, með síðdegishressingu). Fullt fæði er innifalið í námskeiðsgjaldinu þar sem áhersla er lögð á hollt, næringarríkt og fjölbreytt fæði. Hafragrautur í morgunmat, heitur matur í hádegi og síðdegishressing (hrökkbrauð, álegg, grænmeti og ávextir).
Bungubrekka
4.-18. jún
21. jún - 2. júl

Ævintýranámskeið 2: 21. júní - 2. júlí

Boðið uppá heilt eða hálfs námskeið, annaðhvort fyrir hádegi eða eftir hádegi. 15.000 kr. frá kl. 8:00–17:00, með hádegismat. 7500 kr. ½ daginn (frá kl. 9:00–12:00, með morgunmat eða 13:00–16:00, með síðdegishressingu). Fullt fæði er innifalið í námskeiðsgjaldinu þar sem áhersla er lögð á hollt, næringarríkt og fjölbreytt fæði. Hafragrautur í morgunmat, heitur matur í hádegi og síðdegishressing (hrökkbrauð, álegg, grænmeti og ávextir).
Bungubrekka
21. jún - 2. júl
5.-16. júl

Ævintýranámskeið 3: 3. - 16. júlí

Boðið uppá heilt eða hálfs námskeið, annaðhvort fyrir hádegi eða eftir hádegi. 15.000 kr. frá kl. 8:00–17:00, með hádegismat. 7500 kr. ½ daginn (frá kl. 9:00–12:00, með morgunmat eða 13:00–16:00, með síðdegishressingu).
Bungubrekka
5.-16. júl
19.-30. júl

Ævintýranámskeið 4: 19. - 30. júlí

Boðið uppá heilt eða hálfs námskeið, annaðhvort fyrir hádegi eða eftir hádegi. 15.000 kr. frá kl. 8:00–17:00, með hádegismat. 7500 kr. ½ daginn (frá kl. 9:00–12:00, með morgunmat eða 13:00–16:00, með síðdegishressingu).
Bungubrekka
19.-30. júl
3.-13. ágú

Ævintýranámskeið 5: 3. – 13. ágúst

Boðið uppá heilt eða hálfs námskeið, annaðhvort fyrir hádegi eða eftir hádegi. 15.000 kr. frá kl. 8:00–17:00, með hádegismat. 7500 kr. ½ daginn (frá kl. 9:00–12:00, með morgunmat eða 13:00–16:00, með síðdegishressingu).
Bungubrekka
3.-13. ágú
23 ágú

Skólasetning Grunnskólans í Hveragerði

Skólasetning Grunnskólans í Hveragerði verður mánudaginn 23.08.2021.
23. ágúst
Getum við bætt efni síðunnar?