Fara í efni

Sumarnámskeið 2020

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
1. jún - 31. ágú

Knattspyrnuæfingar á Hamarsvelli

Hamarsvöllur
1. jún - 31. ágú
2.-12. jún

Íþrótta- og ævintýranámskeið nr.1

Áhersla er lögð á útiveru, hreyfingu, listgreinar og fróðleik.
Bungubrekka - Breiðumörk 27a
2.-12. jún
3.-16. jún

Reiðnámskeið hjá Eldhestum á Völlum

Fyrir börn á grunnskólaaldri.
3.-16. jún
3.-19. jún

Sundnámskeið

Fyrir börn frá árinu 2016 og eldri.
Sundlaugin Laugaskarði
3.-19. jún
7.-19. jún

Fimleikanámskeið í Hamarshöll-námskeið 1

Aðaláhersla lögð á styrk, liðleika og skemmtun í formi fimleika. Hentar bæði stelpum og strákum, byrjendum sem og lengra komnum.
Hamarshöll
7.-19. jún
8.-26. jún

Körfuknattleiksnámskeið

Áhersla á grunnæfingar í körfuknattleik, tækni og leikskipulag. Á dagskrá eru einnig leikir og aðrar íþróttir.
Íþróttahúsið við skólamörk í Hveragerði
8.-26. jún
8.-12. jún

SUMARNÁMSKEIÐ LEYNILEIKHÚSSINS Í HVERAGERÐI

LEIKGLEÐI er útgangspunktur allra námskeiða Leynileikhússins.
Í húsnæði Leikfélags Hveragerðis, Austurmörk 23
8.-12. jún
8.-12. jún

Knattspyrnuskóli

Fyrir börn á grunnskólaaldri
8.-12. jún
8.-18. jún

Grunnur í ólympískum lyftingum fyrir krakka og unglinga.

Námskeiðið er ætlað krökkum á aldrinum 9-12 ára .
Crossfit Hengli - Skólamörk 6
8.-18. jún
8. jún - 15. ágú

Grænmetisræktun og kofasmíði

Ræktun matjurta og krakkarnir læra byggja einfaldan kofa.
8. jún - 15. ágú
8. jún - 3. júl

Unglinga crossfit fyrir 12-15 ára

Námskeið þar sem áhersla er lögð á líkamsvitund, rétta líkamsbeitingu, styrk, úthald og liðleika.
Crossfit Hengli - Skólamörk 6
8. jún - 3. júl
10.-16. jún

Reiðnámskeið hjá Eldhestum á Völlum

Fyrir börn á grunnskólaaldri.
10.-16. jún
11 jún

Fjallahjólanámskeið – við elskum að hjóla

Kennsla í hjólafærni, á götu, malarvegi og á slóðum og stígum í náttúrunni í hvers kyns skemmtilegu fjallahjólabrölti.
11. júní
15.-26. jún

Íþrótta- og ævintýranámskeið nr.2

Áhersla er lögð á útiveru, hreyfingu, listgreinar og fróðleik.
Bungubrekka - Breiðumörk 27a
15.-26. jún
22.-26. jún

Golfleikjanámskeið á æfingasvæðinu við Gufudalsvöll

Farið verður í undirstöðuatriði golfíþróttarinnar og allskyns golfleiki.
Golfskálinn í Gufudal
22.-26. jún
22. jún - 3. júl

Fimleikanámskeið í Hamarshöll- námskeið 2

Aðaláhersla lögð á styrk, liðleika og skemmtun í formi fimleika. Hentar bæði stelpum og strákum, byrjendum sem og lengra komnum.
Hamarshöll
22. jún - 3. júl
22. jún - 3. júl

Grunnur í ólympískum lyftingum fyrir krakka og unglinga.

Námskeiðið er ætlað krökkum á aldrinum 9-12 ára .
Crossfit Hengli - Skólamörk 6
22. jún - 3. júl
29. jún - 17. júl

Körfuknattleiksnámskeið

Áhersla á grunnæfingar í körfuknattleik, tækni og leikskipulag. Á dagskrá eru einnig leikir og aðrar íþróttir.
Íþróttahúsið við skólamörk í Hveragerði
29. jún - 17. júl
29. jún - 10. júl

Íþrótta- og ævintýranámskeið nr.3

Áhersla er lögð á útiveru, hreyfingu, listgreinar og fróðleik.
Bungubrekka - Breiðumörk 27a
29. jún - 10. júl
29. jún - 3. júl

Leirlistanámskeið fyrir 9- 12 ára

Fimm daga námskeið í leirmótun fyrir börn.
29. jún - 3. júl
1.-15. júl

Sundnámskeið

Fyrir börn frá árinu 2016 og eldri.
Sundlaugin Laugaskarði
1.-15. júl
6.-10. júl

Íþróttaskóli fyrir börn f. 2016-2017

Spennandi og styrkjandi námskeið fyrir krakka sem eru fæddir 2016-2017
Hamarshöll
6.-10. júl
6.-30. júl

Unglinga crossfit fyrir 12-15 ára

Námskeið þar sem áhersla er lögð á líkamsvitund, rétta líkamsbeitingu, styrk, úthald og liðleika.
Crossfit Hengli - Skólamörk 6
6.-30. júl
8.-12. júl

Fimleikanámskeið í Hamarshöll

Námskeið fyrir krakka f: 2014, 2015, 2016
Hamarshöll
8.-12. júl
13.-24. júl

Íþrótta- og ævintýranámskeið nr.4

Áhersla er lögð á útiveru, hreyfingu, listgreinar og fróðleik.
Bungubrekka - Breiðumörk 27a
13.-24. júl
13.-17. júl

Íþróttaskóli fyrir börn f. 2015

Spennandi og styrkjandi námskeið fyrir krakka sem eru fæddir 2015
Hamarshöll
13.-17. júl
15.-17. júl

Útilífsnámskeið í Hveragerði

Spennandi viðfangsefni eins og hópefli, skýlagerð, varðeldur, leikir og fjör undir berum himni.
Skátaheimilið við Breiðumörk
15.-17. júl
20.-24. júl

Leirlistanámskeið fyrir 6-8 ára

Fimm daga námskeið í leirmótun fyrir börn.
20.-24. júl
20.-30. júl

Fimleikanámskeið í Hamarshöll námskeið 3

Aðaláhersla lögð á styrk, liðleika og skemmtun í formi fimleika. Hentar bæði stelpum og strákum, byrjendum sem og lengra komnum.
Hamarshöll
20.-30. júl
20.-24. júl

Íþróttaskóli fyrir börn f. 2014

Spennandi og styrkjandi námskeið fyrir krakka sem eru fæddir 2014
Hamarshöll
20.-24. júl
27. júl - 7. ágú

Íþrótta- og ævintýranámskeið nr.5

Áhersla er lögð á útiveru, hreyfingu, listgreinar og fróðleik.
Bungubrekka - Breiðumörk 27a
27. júl - 7. ágú
27.-30. júl

Íþróttaskóli fyrir börn f. 2013

Spennandi og styrkjandi námskeið fyrir krakka sem eru fæddir 2013
Hamarshöll
27.-30. júl
Getum við bætt efni síðunnar?