Fara í efni

Fortnite f. stelpur - A

Frístundamiðstöðin Bungubrekka 19. ágúst | 13:00-16:00

Námskeiðið verður haldið í C3LL4R sem er nýtt rafíþróttaver í Bungubrekku! C3LL4R er fullbúið öllum þeim græjum sem alvöru spilarar gætu þurft á að halda. Námskeiðið stuðlar að jákvæðri samskiptahæfni og samvinnu þeirra sem mæta á námskeiðið.

Öræfinga námskeið í Fortnite.

Markmiðið er að bæta samskipti, þekkingu og liðsheild spilaranna. Allt gerist þetta með formlegri og óformlegri fræðslu sem og spilun leiksins. Þessar öræfingar eru hugsaðar fyrir stúlkur á miðstigi grunnskóla (5-7 bekkur).

Mæting í C3LL4R í kjallara Bungubrekku klukkan 13:00.

Allar skráningar fara fram á Sportabler hérna.

 


Vinsamlegast athugið að ef lágmarksskráning hefur ekki náðst þegar skráning lokar verður námskeið fellt niður og endurgreitt.

Getum við bætt efni síðunnar?