Fara í efni

Úthlutun leikskólavistunar haustið 2025

Úthlutun leikskólavistunar haustið 2025

Boð um leikskólavist fyrir haustið 2025 hefur verið sent út á foreldra/forráðamenn í gegnum island.is.

Óskað er eftir að foreldrar/forráðamenn bregðist við umsóknum eins fljótt og auðið er, í síðasta lagi 16. maí 2025.


Síðast breytt: 6. maí 2025
Getum við bætt efni síðunnar?