Fara í efni

Fréttir

Grindvíkingar í Hveragerði

Bæjaryfirvöld hvetja þá Grindvíkinga sem eru í Hveragerði að hafa samband við Hveragerðisbæ á netfangið mottaka@hveragerdi.is eða í síma 4834000 .

Undirskriftasöfnun vegna óska um borgarafund

Undirskriftasöfnun vegna óska um borgarafund er varðar íþróttaaðstöðu í Hveragerði. Bæjarstjórn Hveragerðis hefur samþykkt undirskriftasöfnun í samræmi við reglugerð nr. 154/2013. Ábyrgðaraðili söfnunarinnar er Íris Brá Svavarsdóttir.

Unnið að tengingu vatnsveitu við Grunnskólann í Hveragerði.

Unnið verður að tengingu vatnsveitu við Grunnskólann í Hveragerði 1. nóvember 2023 frá 10:00 til18:00. Raskanir á starfsemi vatnsveitunnar ættu að vera minni háttar en þó gætu orðið truflanir á þrýstingi á meðan vinnu stendur.  

Syndum saman í kringum Ísland

Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem er öllum landsmönnum opið. Markmiðið er að hvetja almenning til að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi.
Getum við bætt efni síðunnar?