Fara í efni

Lausar lóðir

Miðað er við að úthlutanir fari fram að jafnaði mánaðarlega, á fyrri fundi bæjarráðs í hverjum mánuði. Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi föstudaginn fyrir  úthlutunarfund, að auki þurfa öll fylgiskjöl að fylgja umsóknum svo þær séu teknar gildar.

Allar lóðir eru auglýstar á heimasíðu bæjarins í fjórar vikur að lágmarki áður en þeim er úthlutað.  Eftirfarandi lóðir eru enn innan áður nefnds auglýsingartíma:

Kortagrunnur Hveragerði

Til að skoða lausar lóðir þarf að fara inn á kortagrunninn með því að ýta á hnappinn hér að ofan, velja "Lóðamál" og "Lausar lóðir", þá kemur þekja sem merkir lausar lóðir með appelsínugulum reitum. Þegar lóðin er valin kemur þekja sem merkir lausar lóðir með appelsínugulum reitum. Þegar lóð er valin, kemur upp reitur sem sýnir áætluð byggingargjöld fyrir lóðina, sem og tengil fyrir skjöl sem tengjast lóðinni.

Reglur og um úthlutun lóða og umsóknareyðublað til útprentunar.

Nánari upplýsingar gefur:
Skipulagsfulltrúi Hildur Gunnarsdóttir 
Netfang:  hildur@hveragerdi.is

Síðast breytt: 22.12.2023
Getum við bætt efni síðunnar?