Fara í efni

Grunnskólinn í Hveragerði

Einkunnarorð skólans eru VISKA - VIRÐING - VINÁTTA

Skólastjóri: Sævar Þór Helgason / saevar@hveragerdi.is

Aðstoðarskólastjóri: Matthea Sigurðardóttir / matthea@hveragerdi.is

Deildarstjóri elsta stigs: Sigmar Karlsson / sigmar@hveragerdi.is
Deildarstjóri miðstigs: Kolbrún Vilhjálmsdóttir / kolbrun@hveragerdi.is
Deildarstjóri yngsta stigs: Ólafur Hilmarsson / oh@hveragerdi.is

Viðtalstímar skólastjóra eru eftir samkomulagi.

Í Grunnskólanum í Hveragerði eru nú um 450 nemendur í 1.-10. bekk. Starfsfólk um 70 í mismunandi stöðugildum.

Skólinn er vel staðsettur með náttúruperlur allt um kring. Varmá er í túnfætinum en þar er að finna heitar uppsprettur. Þá er Sundlaugin Laugaskarði steinsnar frá, að ógleymdu náttúruundri sem á fáa sína líka í heiminum, en það er Hverasvæðið við Hveramörk. Mjög fallegar gönguleiðir eru í nánasta umhverfi skólans og óþrjótandi möguleikar til útivistar- og útikennslu.

 

Síðast breytt: 21.12.2023
Getum við bætt efni síðunnar?