Fara í efni

Velferðar- og fræðslunefnd

2. fundur 21. nóvember 2023 kl. 17:00 - 18:30 í fundarsal Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Eva Harðardóttir formaður
  • Snorri Þorvaldsson
  • Sæbjörg Lára Másdóttir
  • Kristján Sigurmundsson
  • Alda Pálsdóttir
Starfsmenn
  • Elfa Birkisdóttir
  • Erna Harðar Solveigardóttir
Fundargerð ritaði: Elfa Birkisdóttir deildarstjóri fræðsluþjónustu
Dagskrá
Eva Harðardóttir, formaður setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

1.Kynning á starfsemi heimilisins Birkimörk

2311233

Steinunn Jónsdóttir forstöðumaður heimilisins Birkimarkar kynnti starfsemi heimilisins.
Nefndin þakkar góða kynningu.
Steinunn Jónsdóttir víkur af fundi eftir þennan lið.

2.Kynning á stuðningsþjónstureglum

2311234

Erna Harðar Solveigardóttir deildastjóri velferðarþjónstu kynnti drög að stuðningsþjónstureglum.
Velferðar og fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja uppfærðar reglur um stuðningsþjónstu.

3.Fyrstu skref við innleiðingu á lögum um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna

2311235

Elfa Birkisdóttir deildarstjóri fræðsluþjónstu kynnti innleiðingu farsældarlaga í Hveragerði.



Slóð á heimasíðu barna og fjölskyldustofu þar sem hægt er að sjá upplýsingar um innleiðingu á farsældarlögum. https://www.farsaeldbarna.is/

Kynning á innleiðingu farsældar.
Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Getum við bætt efni síðunnar?