Fara í efni

Fræðslunefnd

152. fundur 27. júlí 2022 kl. 17:00 - 18:15 í fundarsal Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Eva Harðardóttir formaður
  • Sigríður Hauksdóttir
  • Thelma Rún Runólfsdóttir
  • Halldór Karl Þórisson
  • Alda Pálsdóttir
  • Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir fulltrúi Ölfuss
Starfsmenn
  • Helga Kristjánsdóttir skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Helga Kristjánsdóttir skrifstofustjóri
Dagskrá
Eva Harðardóttir, formaður, setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

Þetta er fyrsti fundur nýrrar nefndar og dagskráin miðar að því að fá innsýn í nefndarstörf og kynnast nefndarmönnum.

Vilhjálmur Baldur Guðmundsson, fulltrúi Ölfus mætti ekki á fund og boðaði ekki forföll.

1.Umfang og eðli nefndarvinnu

2207044

Fráfarandi formaður Alda Pálsdóttir, fór yfir umfang og eðli nefndarvinnu í fræðslunefnd.
Rætt um ýmis efni varðandi nefndarvinnu.
Samþykkt að fundir fræðslunefndar verði á miðvikudögum kl. 16:00

2.Erindisbréf nefndarinnar

2207045

Erindisbréf nefndarinnar kynnt.

3.Hlutverk meðlima og framlag

2207046

Meðlimir nefndarinnar ræddu um styrkleika sína í tengslum við fræðslnefnd.
Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Getum við bætt efni síðunnar?