Fara í efni

Bæjarráð

797. fundur 22. nóvember 2022 kl. 17:00 - 17:07 í fundarsal Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Sandra Sigurðardóttir formaður
  • Halldór Benjamín Hreinsson
  • Friðrik Sigurbjörnsson
Starfsmenn
  • Geir Sveinsson bæjarstjóri
  • Helga Kristjánsdóttir skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Helga Kristjánsdóttir skrifstofustjóri
Dagskrá
Sandra Sigurðardóttir, formaður, setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

1.Drög af fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar fyrir árin 2023-2026 ásamt tekjuforsendum ársins 2023

2211057

Lögð fram drög af fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar fyrir árin 2023-2026 ásamt tekjuforsendum ársins 2023.
Bæjarráð samþykkir að vísa fjárhagsáætluninni og tekjuforsendunum til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

2.Málefni félagsþjónustu

2211066

Lagðar fram bókanir frá skólaþjónustu- og velferðanefnd sem var bókuð í trúnaðarmál.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að greiða umbeðinn dvalarkostnað.
Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 17:07.

Getum við bætt efni síðunnar?