Fara í efni

Viðburðir framundan

Veist þú um viðburð framundan í Hveragerðisbæ?
2. mar - 25. ágú

Opnun á fjórum sýningum.

Listasafn Árnesinga opnar nú aftur 2. mars nk. klukkan 15:00 með fjórum spennandi sýningum. Listamennirnir eru Erla S. Haraldsdóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Kristinn Már Pálmason og Sigga Björg Sigurðardóttir & Mikael Lind. Sýningarnar eiga allar sameiginlegt að vera dulúðlegar og marglaga með sögum inn í sögum sem tengjast óbeint með yfirnáttúrulegum blæ.
Austurmörk 21, Hveragerði
2. mar - 25. ágú
22 maí

Vestjyske gymnastic seniors

Sýning 35 danskra eldri borgara sem hefur farið sigurför um heiminn!
Heilsustofnun NLFÍ - Grænumörk 10
22. maí | 15:30-16:00
23 maí

Þjóðbúningar – samtal og ráðgjöf

Guðrún Hildur Rosenkjær klæðskeri, kjólameistari, sagnfræðingur og eigandi Annríkis mun miðla af sinni áratuga reynslu og þekkingu við gerð og viðhald íslenskra þjóðbúninga, í Reykjadalsskála. Aðgangur ókeypis.
Reykjadalsskáli
23. maí | 19:30-21:30
Getum við bætt efni síðunnar?