Fara í efni

Miðar á gámasvæðið

Miðarnir á gámasvæðið fyrir árið 2020 eru á Bókasafninu í Hvergerði.

Þeir afhendast í 10 miða blokkum á hvert heimili í Hveragerði svo áfram geta bæjarbúar komið og losað sig við gjaldskyldan úrgang á gámasvæði bæjarins þeim að kostnaðarlausu.

Miðarnir eru húseigendum til afgreiðslu á bókasafninu í Sunnumörk.
Þar er opið frá mánudegi til föstudags frá kl. 13:00 til 18:30 og á laugardögum frá kl. 11:00 til 14:00.

Vinsamlegast athugið að miðarnir verða ekki sendir í pósti.

Opnunartímar gámasvæðis

Virkir dagar frá kl. 16:00 til kl. 18:00.
Laugardagar frá kl. 12:00 til kl. 16:00.
Sunnudagar lokað.

Síðast breytt: 14.01.2020