Fara í efni

Sumarstarf í áhaldahúsi Hveragerðisbæjar

Óskað er eftir starfsfólki í verkefni og framkvæmdir sem tengjast m.a. viðhaldi gatna og gangstétta, umferðarskilta, ljósastaura, vatnsveitu, fráveitu o.fl. Áhaldahús hefur einnig yfirumsjón með sorpmálum sveitarfélagsins og rekstri gámasvæðis.

Æskilegur aldur er 18 ára og eldri og einnig er kostur ef umsækjendur eru með vinnuvélaréttindi.

Nánari upplýsingar veitir Höskuldur Þorbjarnarson, umhverfisfulltrúi, hoskuldur@hveragerdi.is

Sækja um í áhaldahúsi


Síðast breytt: 14. mars 2023
Getum við bætt efni síðunnar?