Fara í efni

Breytingar á reglum um foreldragreiðslur

Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar þann 24. nóvember, breytingar á reglum um foreldragreiðslur, nú hefst greiðslutímabil daginn eftir að barn verður 12 mánaða og greiðslur falla niður frá og með þeim degi sem vistun á leikskóla eða dagforeldri hefst. Reglur þessar taka gildi frá og með 1. október 2022. Frá sama tíma falla úr gildi reglur Hveragerðisbæjar um foreldragreiðslur sem samþykktar voru í bæjarstjórn 8. september 2022.

Foreldragreiðslur


Síðast breytt: 28. nóvember 2022
Getum við bætt efni síðunnar?