Fara í efni

Umhverfisnefnd

48. fundur 20. júlí 2022 kl. 17:00 - 21:30 í fundarsal Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Guðjóna Björk Sigurðardóttir formaður
  • Gunnar Biering Agnarsson
  • Hanna Einarsdóttir
  • Ingibjörg Zoéga Björnsdóttir
  • Lóreley Sigurjónsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Höskuldur Þorbjarnarson umhverfisstjóri
  • Kristín Snorradóttir garðyrkjustjóri
Fundargerð ritaði: Höskuldur Þorbjarnarsson Umhverfisfulltrúi
Dagskrá
Guðjóna Björk Sigurðardóttir, formaður, setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

1.Val á fegurstu görðum Hveragerðis árið 2022.

2207031

Eftirtaldir garðar fá viðurkenningu árið 2022:

Fagrihvammur í eigu Helgu Sigurðardóttur.

Kambahraun 11 í eigu hjónanna Kristínar Ólafsdóttur og Kristjáns Einars Jónssonar.

Dalsbrún 7 í eigu hjónanna Ingólfs Guðnasonar og Sigrúnar Elfu Reynisdóttur fær hvatningarverðlaun fyrir að taka grænt svæði bæjarins í fóstur í samstarfi við Garðyrkjudeild.
Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 21:30.

Getum við bætt efni síðunnar?