Fara í efni

Umhverfisnefnd

41. fundur 15. júlí 2021 kl. 16:00 - 19:15 í fundarsal Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Bryndís Eir Þorsteinsdóttir formaður
  • Pétur Reynisson
  • Thelma Rós Kristinsdóttir
  • Sigrún Árnadóttir
  • Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
Starfsmenn
  • Höskuldur Þorbjarnarson umhverfisstjóri
Fundargerð ritaði: Höskuldur Þorbjarnarsson Umhverfisfulltrúi
Dagskrá
Bryndís Eir Þorsteinsdóttir formaður setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

1.Val á fegurstu görðum Hveragerðis árið 2021.

2107018

Eftirtaldir garðar fá viðurkenningu árið 2021:
Laufskógar 9 í eigu hjónanna Ársæls Brynjars Ellertssonar og Ingu Jónu Heimisdóttur.

Hraunbær 53 í eigu hjónanna Sesselju Ólafsdóttir og Gunnars Berg Sigurjónssonar.

Einnig vill Umhverfisnefnd veita Varma gistihúsi Varmahlíð 15 viðurkenningu fyrir snyrtilegan garð og fallegt umhverfi.

Umhverfisnefnd óskar vinningshöfum til hamingju með glæsilega garða.

Fundi slitið - kl. 19:15.

Getum við bætt efni síðunnar?