Fara í efni

Umhverfisnefnd

38. fundur 11. desember 2020 kl. 17:00 - 19:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Bryndís Eir Þorsteinsdóttir formaður
  • Pétur Reynisson
  • Thelma Rós Kristinsdóttir
  • Sigrún Árnadóttir
  • Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
  • Höskuldur Þorbjarnarson
  • Kristín Snorradóttir
Fundargerð ritaði: Höskuldur Þorbjarnarsson Umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna.

2012039

Vinnufundur um heimsmarkmið sameinuðu þjóðana
Farið var yfir þau markmið sem bjarstjórn hefur valið að leggja sérstaklega áherslu á. Nefndin lagði lokahönd á skýrslu sína um heimsmarkmiðin sem verður vísað til bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?