Umhverfisnefnd
Dagskrá
1.Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna.
2012039
Vinnufundur um heimsmarkmið sameinuðu þjóðana
Farið var yfir þau markmið sem bjarstjórn hefur valið að leggja sérstaklega áherslu á. Nefndin lagði lokahönd á skýrslu sína um heimsmarkmiðin sem verður vísað til bæjarstjórnar.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Getum við bætt efni síðunnar?