Fara í efni

Umhverfisnefnd

36. fundur 20. júlí 2020 kl. 17:00 - 19:55 í fundarsal Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Bryndís Eir Þorsteinsdóttir formaður
  • Thelma Rós Kristinsdóttir
  • Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
  • Höskuldur Þorbjarnarson
  • Kristín Snorradóttir
Fundargerð ritaði: Höskuldur Þorbjarnarsson Umhverfisfulltrúi
Dagskrá
Pétur Reynisson og Sigrún Árnadóttir boðuðu forföll.

Bryndís Eir Þorsteinsdóttir formaður setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

1.Val á fegurstu görðum Hveragerðis árið 2020

2007016

Umhverfisnefnd velur eftirfarandi garða fegurstu garða Hveragerðis árið 2020:
1. Dalsbrún 11 í eigu Árna Helgasonar og Elísu Símonardóttur.
2. Bláskógar 9 í eigu Þorsteins Guðmundssonar og Hróa Leví Eco.
3. Valsheiði 6 í eigu Ingibjargar Sverrisdóttur og Óttars Ægis Baldurssonar.

Nefndin óskar vinningshöfum til hamingju með glæsilega garða.
Fundargerð var samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 19:55.

Getum við bætt efni síðunnar?