Umhverfisnefnd
Dagskrá
1.Val á fegurstu görðum Hveragerðis árið 2020
2007016
Umhverfisnefnd velur eftirfarandi garða fegurstu garða Hveragerðis árið 2020:
1. Dalsbrún 11 í eigu Árna Helgasonar og Elísu Símonardóttur.
2. Bláskógar 9 í eigu Þorsteins Guðmundssonar og Hróa Leví Eco.
3. Valsheiði 6 í eigu Ingibjargar Sverrisdóttur og Óttars Ægis Baldurssonar.
Nefndin óskar vinningshöfum til hamingju með glæsilega garða.
1. Dalsbrún 11 í eigu Árna Helgasonar og Elísu Símonardóttur.
2. Bláskógar 9 í eigu Þorsteins Guðmundssonar og Hróa Leví Eco.
3. Valsheiði 6 í eigu Ingibjargar Sverrisdóttur og Óttars Ægis Baldurssonar.
Nefndin óskar vinningshöfum til hamingju með glæsilega garða.
Fundargerð var samþykkt samhljóða.
Fundi slitið - kl. 19:55.
Getum við bætt efni síðunnar?
Bryndís Eir Þorsteinsdóttir formaður setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.