Fara í efni

Umhverfisnefnd

1. fundur 04. mars 2014 kl. 16:30 Sunnumörk 2
Nefndarmenn
  • Elínborg Ólafsdóttir
  • Vilhjálmur Sveinsson
  • Pétur Reynisson
  • Bryndís Eir Þorsteinsdóttir
  • Róbert Hlöðversson
Starfsmenn
  • Ari Eggertsson
Fundargerð ritaði: Ari Eggertsson Umhverfisfulltrúi

Ekki voru gerðar athugasemdir við boðun fundar.

Dagskrá

  1. Erindisbréf nefndarinnar.
    Aldís fór yfir erindsbréf nefndarinnar og kynnti siðareglur kjörinna fulltrúa hjá Hveragerðisbæ.
  2. Nýr umhverfisfulltrúi kynntur til sögunnar.
    Ari Eggertsson gerði grein fyrir sjálfusm sér.
  3. Blóm í bæ – staða mála.
    Farið yfir stöðu mála í undirbúningi Blóma í bæ núna í sumar. Allur undirbúningur er á góðu skriði. LandArt-lið og Blómaskreytar eru spenntir, fyrirspurnir eru farnar að berast frá fyrirtækjum og sumarið lofar góðu.
    Framundan er frekara skipulag og verkaskipting vegna undirbúnings.
  4. Verkefnin framundan.
    Farið var yfir einhver af þeim fjölda verkefna sem framundan eru í Hveragerði og þau sem þegar eru í gangi. Almennt spjall um umhverfismál í Hveragerði.
Getum við bætt efni síðunnar?